Hvort sem það er heit laug í stórbrotinni náttúru, í einni af frábæru sundlaugunum sem hægt er að finna hringinn í kringum landið eða í aðeins meiri lúxus í einu af frábæru baðlónunum, þá finnur þú valkostinn hérna.
Þú einfaldlega velur landshlutann, smellir á „virkja valinn landshluta“ og velur svo laug við hæfi.
Hér að neðan má sjá opnunartíma sundstaða yfir frídaga sumarið 2025. Ekki hafa borist upplýsingar um opnunartíma allra sundstaða og eru því þær línur tómar,
Sundlaugarnar í Reykjavík verða lokaðar á eftirfarandi tímum vegna vinnu við viðhalds í sumar. Árbæjarlaug: 19. maí – 4. júní Breiðholtslaug: 10. – 17. maí